Rannsóknaverkefni í vinnslu

RannsóknartaflaEndurhæfing er í eðli sínu mjög þverfræðileg og því eru viðfangsefni rannsókna í endurhæfingu fjölbreytt. Þetta endurspeglast í rannsóknarverkefnum á Reykjalundi sem eru margbreytileg bæði hvað varðar umfang og viðfangsefni. Um rannsóknir á Reykjalundi gilda ákveðnar reglur. Þar er meðal annars lögð rík áhersla á réttindi sjúklinga og að tilskilin leyfi liggi fyrir áður en nokkur gagnaöflun hefst.