Laus störf

Talmeinafræðingur

Laus er til umsóknar staða talmeinafræðings og er starfshlutfall samkomulagsatriði.

Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegri  teymisvinnu. Óskað er eftir einstaklingum með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.

Launakjör samkvæmt kjarasamningi Fræðagarðs og fjármálaráðherra auk stofnanasamnings Fræðagarðs og Reykjalundar.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórunn Hanna Halldórsdóttir yfirtalmeinafræðingur, thorunnh[hjá]reykjalundur.is

Umsóknarfrestur er til 25. nóvember 2018


Sækja um starf hér