Laus störf

Aðstoð í eldhúsi

Við leitum að samviskusömum, jákvæðum og heilsuhraustum starfsmanni í eldhús.

Um er að ræða 75% starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið starf sem fyrst.

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Eflingar og fjármálaráðherra, auk stofnanasamnings Eflingar og Reykjalundar.

Við hvetjum fólk á besta aldri til að sækja um starf hjá okkur.

Upplýsingar um starfið gefur Guðbjörg Gunnarsdóttir, mannauðsstjóri í gegnum netfangið gudbjorg[hjá]reykjalundur.is

 

Sækja um starf hér