Rannsóknastjóri

Marta Guðjónsdóttir og Karl KristjánssonVerkefni rannsóknastjóra á Reykjalundi er að fylgja eftir þeirri  stefnu Reykjalundar að efla rannsóknarstarf og halda uppi virkri vísindastefnu.

Hlutverk rannsóknastjóra er að

  • starfa með vísindaráði
  • leiðbeina fagfólki við undirbúning og uppsetningu rannsóknaáætlana, úrvinnslu gagna og framsetningu niðurstaðna
  • vera fagfólki til aðstoðar við öflun rannsóknastyrkja
  • vinna að formlegum tengslum og samstarfi við aðrar stofnanir bæði innanlands og utan í samvinnu við vísindaráð
  • hafa yfirsýn yfir þau matstæki sem notuð eru á stofnuninni

Marta Guðjónsdóttir Stöðu rannsóknastjóra gegnir Marta Guðjónsdóttir, lífeðlisfræðingur Ph.D. og lektor við Læknadeild Háskóla Íslands.

Sími: 585 2027
Tölvupóstur: marta[hjá]reykjalundur.is