Vísindastefna

Tvær starfskonurVísindastefna Reykjalundar er tvíþætt.

Í fyrsta lagi skal leggja áherslu á þætti er varða

  • færni líkamans og byggingu
  • virkni og þátttöku fólks í daglegu lífi
  • umhverfis- og persónuþætti

 
Í öðru lagi skal leggja áherslu á að auka þekkingu á matstækjum og vera í fararbroddi í aðlögun og þróun nýrra matsaðferða í endurhæfingu.