Vísindaráð

Karl KristjánssonÞriggja manna vísindaráð er á Reykjalundi, skipað af framkvæmdastjórn. Vísindaráð skal vera þverfaglegt og jafnræðis gætt milli faghópa við skipan í ráðið.

Á hverju ári gengur einn úr vísindaráði og nýr kemur inn í staðinn, tilnefndur að undangenginni auglýsingu. Hver vísindaráðsmaður situr þannig þrjú ár í ráðinu og gegnir formennsku síðasta árið. Fyrsti fundur vísindaráðs á Reykjalundi var haldinn í júní 2004. Fyrsta vísindaráðið sat lengur en ofangreindar reglur segja til um enda mótun vinnu og verklags ráðsins helstu verkefni þessa fyrsta ráðs.
 

Hlutverk vísindaráðs er:

  1. Að vera stjórn og stjórnendum Reykjalundar ráðgefandi um vísindastefnu stofnunarinnar
  2. Að vinna náið með rannsóknastjóra að framgangi vísindastefnunnar.
  3. Að vinna að formlegum tengslum og samstarfi við aðrar stofnanir, innanlands og utan.
  4. Að leggja faglegt mat á allar umsóknir um styrki úr vísindasjóði og skila áliti til framkvæmdastjórnar.
  5. Að gæta samræmis í þeim matstækjum sem notuð eru á stofnuninni og vera ráðgefandi um stöðluð vinnubrögð við beitingu þeirra.

Inga Hrefna Jónsdóttir forstöðusálfræðingur, formaður
Sóley Guðrún Þráinsdóttir, yfirlæknir
Kristín E. Hólmgeirsdóttir, sjúkraþjálfari

Arna Elísabet Karlsdóttir deildarstjóri á hjarta- og lungnarannsóknarstofur, formaður
Inga Hrefna Jónsdóttir, forstöðusálfræðingur
Sóley Guðrún Þráinsdóttir, yfirlæknir

Aðalbjörg Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur, formaður
Arna Elísabet Karlsdóttir deildarstjóri á hjarta- og lungnarannsóknarstofu
Inga Hrefna Jónsdóttir forstöðusálfræðingur

Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur, formaður
Aðalbjörg Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur
Arna Elísabet Karlsdóttir deildarstjóri á hjarta- og lungnarannsóknarstofu

Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur, formaður
Berghildur Ásdís Stefánsdóttir sjúkraþjálfari
Aðalbjörg Albertsdóttir hjúkrunarfræðingur
Hjalti Kristjánsson, heilsuþjálfari, formaður
Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur
Berghildur Ásdís Stefánsdóttir sjúkraþjálfari
Kristján Guðmundsson læknir, formaður
Hjalti Kristjánsson, heilsuþjálfari
Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur

Helma Rut Einarsdóttir sálfræðingur, formaður
Kristján Guðmundsson læknir
Hjalti Kristjánsson, heilsuþjálfari

Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari, formaður
Helma Rut Einarsdóttir sálfræðingur
Kristján Guðmundsson læknir
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur, formaður
Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari
Helma Rut Einarsdóttir sálfræðingur
Karl Kristjánsson læknir, formaður
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur
Andri Þór Sigurgeirsson sjúkraþjálfari
Gunnhildur Gísladóttir iðjuþjálfi, formaður
Karl Kristjánsson læknir
Elfa Dröfn Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur

Ásdís Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari, formaður
Gunnhildur Gísladóttir iðjuþjálfi
Karl Kristjánsson læknir

Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur, formaður
Ásdís Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari
Gunnhildur Gísladóttir iðjuþjálfi
Rósa María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur, formaður
Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur
Ásdís Kristjánsdóttir sjúkraþjálfari
Arna Elísabet Karlsdóttir sjúkraþjálfari, formaður
Rósa María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Rúnar Helgi Andrason sálfræðingur
Ólöf H. Bjarnadóttir læknir, formaður
Arna Elísabet Karlsdóttir sjúkraþjálfari
Rósa María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur frá janúar 2005
Rósa Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur frá júní til desember 2004