Húsnæðismál

Úttekt Verksýnar á húsnæði Reykjalundar árið 2023.

Seinni hluta ársins 2023 vann verkfræðistofan Verksýn ítarlegt ástandsmati (allsherjarúttekt) á öllum byggingum sem tilheyra endurhæfingarstarfsemi Reykjalundar og einnig því húsnæði sem tilheyrir, m.a. framleiðslu Múlalundar. Gerð var sérstök ástandsskýrsla um hverja álmu húsnæðisins og einnig um hús á lóðinni. Skýrslu um úttektina inniheldur allar niðurstöður skoðunarinnar, niðurstöður rannsókna og frumkostnaðaráætlun vegna fyrirhugaðra framkvæmda. Ekki eru gefin upp sundurgreinanlegur kostnaður fyrir hverja álmu en heildarkosntaður hverrar álmu er gefinn upp. Samanlagður kostnaður við viðgerðirnar er alls um 2 milljarðar króna. Skýrslurnar má finna hér, flokkað eftir hverri álmu fyrir sig.

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-B-1-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-C-1-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-D-1-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-E-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-F-G-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2023-H-signde (pdf)

Reykjalundur_ástandsskýrsla_2024-A-2-signde (pdf)

Efribraut_1_ástandsskýrsla_2024

Fridriksberg_ástandsskýrsla_2024

Neðribraut_1_ástandsskýrsla_2023

Neðribraut_3_ástandsskýrsla_2023

Neðribraut_5_ástandsskýrsla_2023

Neðribraut_7_ástandsskýrsla_2023

Neðribraut_9_ástandsskýrsla_2023

Neðribraut_11_ástandsskýrsla_2023

Oddshús_ástandsskýrsla_2024

Loftgæði (pdf)