Minningarkort

Tekjur af sölu minningarkorta renna í Oddssjóð, en tilgangur hans er að efla fræðslu, rannsóknir og aðra vísindastarfsemi á Reykjalundi og veita fé til kaupa á tækjum og búnaði til notkunar við endurhæfingu á stofnuninni.

Hægt er að senda minningarkort hér á vefnum og með því að hafa samband við skrifstofu Reykjalundar í síma 585-2000.

Minning
Móttakandi
Kort
Greiðandi
Greiðslumáti
Down

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.