Stjórnun og skipulag

SkjaldSÍBS - eigendur Reykjalundar

Reykjalundur endurhæfingarmiðstöð SÍBS er í eigu Sambands Íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (SÍBS) en rekin á grundvelli samnings við heilbrigðisyfirvöld og á fjárlögum ríkissjóðs. Stjórn SÍBS er jafnframt stjórn Reykjalundar og hefur ágóði af happdrætti SÍBS m.a. verið nýttur til uppbyggingar á Reykjalundi.