Stefnur

SpjaldHlutverk Reykjalundar er að

  • Veita alhliða endurhæfingarþjónustu til að bæta færni, virkni og þátttöku skjólstæðinga í daglegu lífi.
  • Taka virkan þátt í kennslu fagfólks um endurhæfingu samkvæmt samningum við Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.
  • Hafa frumkvæði að og stunda rannsóknir og fræðslu um endurhæfingu.

Stefnur Reykjalundar

Starfsemi Reykjalundar tekur mið af heilbrigðisáætlun stjórnvalda á hverjum tíma