Framkvæmdastjórn

     Stefán Yngvason        
   Starfandi framkvæmdastjóri lækninga og formaður starfsstjórnar      
   stefan[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2035      
             
 Anna Stefánsdóttir
   Anna Stefánsdóttir        
   Starfandi forstjóri og stjórnarmaður í starfsstjórn      
   anna[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2140      
             
 
   Óskar Jón Helgason        
   Starfandi stjórnarmaður og stjórnarmaður í starfsstjórn      
   oskarh[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2180      
             
 Lára M. Sigurðardóttir    Lára M. Sigurðardóttir        
   Framkvæmdastjóri hjúkrunar      
   laras[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2129      
             
 Guðbjörg Gunnarsdóttir
   Guðbjörg Gunnarsdóttir        
   Mannauðsstjóri      
   gudbjorg[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2143      
             
 Helgi Kristjónsson
   Helgi Kristjónsson        
   Framkvæmdastjóri rekstrarsviðs      
   helgi[hjá]reykjalundur.is      
   Sími: 585-2149      

Framkvæmdastjórn er skipuð, samkvæmt gildandi stjórnskipulagi; forstjóra, framkvæmdastjóra lækninga, framkvæmdastjóra hjúkrunar, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs og mannauðsstjóra.

Meginhlutverk framkvæmdastjórnar er að sjá til þess að starfsemi sé í samræmi við þjónustusamning, fylgjast með þróun í eftirspurn þeirrar þjónustu sem við veitum, að stofnunin sé mönnuð í samræmi við þarfir á hverjum tíma, tryggja að öll aðstaða og aðbúnaður starfsmanna og sjúklinga sé í lagi svo sem húsnæði, tæki og búnaður og að rekstur sé í samræmi við fjárlög á hverjum tíma. Við þetta meginhlutverk bætast síðan samskipti við stjórnvöld, heilbrigðisyfirvöld, alþingi, sveitarstjórn og stjórn SÍBS. Auk samskipta og samvinnu við aðrar stofnanir og almennt kynningarstarf. Framkvæmdastjórn þarf líka að horfa innávið og stýra því í hvaða áttir á að fara, stefnumörkun þarf að vera til staðar, þróunaráætlun, marka þarf stefnu í gæðamálum, tryggja virkt rannsóknastarf og fjármögnun þess, starfsmannamál, kjaramál og fleira. Síðast en ekki síst þarf framkvæmdastjórn að sinna upplýsingamiðlun bæði innan og utan Reykjalundar.