Myndmerki

Megintáknið er tveir hringir sem fléttast saman með tveim litlum hringjum fyrir ofan þá sem geta táknað hreyfingu, stuðning, kærleik, samhjálp og samvinnu. Táknið vísar líka til tveggja persóna sem faðmast, leiðast og styðja hvora aðra – samtengdar ólíkar persónur sem vinna saman.

 

Reykjalundur logo