Starfsmannafélag

Starfsmannafélag Reykjalundar var stofnað þann 22. apríl 1986. Hlutverk félagsins er að vinna að hagsmunamálum félagsmanna. Vinna að því að koma upp sumardvalarstöðum fyrir félagsmenn og annast útleigu og viðhald á slíkum eignum en félagið á einn bústað á Akureyri. Hafa forgöngu um að félagsmenn geti öðlast sömu réttindi í viðskiptum og félagar í ýmsum öðrum sambærilegum félögum. Einnig standa fyrir ferðalögum, tómstunda- og skemmtistarfi meðal félagsmanna og að minnsta kosti einni sameignlegri hátíð á ári.