18.10.2017

Vísindadagur 17. nóvember

Vísindadagur Reykjalundar verður haldinn í 14. sinn föstudaginn 17. nóvember 2017 kl. 12.30 – 15.30 í Samkomusalnum.

Starfsmenn og nemar sem hafa unnið rannsóknarverkefni á Reykjalundi kynna niðurstöður rannsókna sinna.

Dagskráin er fjölbreytt að venju og allir eru velkomnir.

Til baka