Temprun

Til að skilja hvað temrpun snýst um er gott að ímynda sér að líkamleg og andleg orka virkar eins og rafhlaða í farsíma. Ef þú tæmir algerlega batteríið þá þarftu að bíða með að nota símann meðan hann er í hleðslu áður en þú getur notað símann aftur. Hjá mörgum sem eru að glíma við langvinn veikindi er líkams-rafhlaðan orðin biluð og það tæmist hraðar af henni heldur en það gerði áður. Fólk þarf að læra inn á þennan raunveruleika, annars lendir það í vítahring þar sem það ofgerir sér á góðum degi og liggur drenaður, allt frá einhverjum klukkutímum upp í nokkra daga.

Temprun snýst um að ná jafnvægi milli notkunar á líkama með „bilaðri“ rafhlöðu og endurhleðslu þannig að fólk geti gert sem mest af því sem skiptir þau máli og gefur lífinu lit. Margir hafa sett lífið á pásu og eru bara að horfa á lífið líða framhjá meðan þeir bíða eftir að rafhlaðan lagist af sjálfu sér eða þar til einhver töfralaust finnst. Lífið er ansi þungt, erfitt og litlaust líf þegar gleði, leikur, hlátur og að gera hluti sem gefur lífinu tilgang er sett til hliðar og öll orkan fer í að mæta kröfum samfélagsins.

Í stuttu máli má segja að temprun sé leið til að auka þátttöku án þess að klára alla orkuna.

Fyrirlesturinn temprun snýst um að fá skilning á hvað er í gangi í líkamanum þegar líkams-rafhlaðan er bilar og hvernig hægt er að finna leiðir til að setja lit í lífið meðan unnið er að viðgerðum. Fyrirlesturinn er haldinn mánaðarlega og stendur til boða skjólstæðingum á öllum sviðum Reykjalundar. Skráning er í höndum iðjuþjálfa hvers sviðs.

Andrews, N. E, Chien, C., Ireland, D. og Varnfield, M. (2020).Overactivity assessment in chronic pain: The development and psychometric evaluation of a multifaceted self-report assessment. European Journal of Pain , 25 (1) ejp.1664, 225-242. doi: 10.1002/ejp.1664

Andrews, N.E., Strong, J., Meredith, P. J. og Branjerdporn, G. S. (2018).Approach to activity engagement and differences in activity participation in chronic pain: a five-day observational study. Australian Occupational Therapy Journal, 65 (6), 575-585. doi: 10.1111/1440-1630.12516

Andrews, N. og Deen, M. (2016).Defining activity pacing: is it time to jump off the merry-go-round?. Journal of Pain, 17 (12), 1359-1362. doi: 10.1016/j.jpain.2016.05.001

Andrews, N. E., Strong, J.M., Pamela J. og Fleming, J.A. (2016).The relationship between opioid use and overactivity in chronic pain: a five day observational study. Pain, 157 (2), 466-474. doi: 10.1097/j.pain.0000000000000384

Andrews, N.E., Strong,J.M., Pamela J., Gordon, K. og Bagraith, K.S. (2015)."It's very hard to change yourself": an exploration of overactivity in people with chronic pain using an interpretative phenomenological analysis. Pain, 156 (7), 1215-1231. doi: 10.1097/j.pain.0000000000000161

Antcliff D, Keenan AM, Keeley P, Woby S, McGowan L. 2021. "Pacing does help you get your life back": The acceptability of a newly developed activity pacing framework for chronic pain/fatigue. Musculoskeletal Care. doi: 10.1002/msc.1557. Epub á undan prentun. PMID: 33955642.

Antcliff, D., Keeley, P., Campbell, M., Woby, S., Keenan, A.-M., & McGowan, L. (2018). Activity pacing: moving beyond taking breaks and slowing down. Quality of Life Research, 27(7), 1933–1935.

Antcliff, D., Campbell, M., Woby, S., & Keeley, P. (2016). Activity Pacing is Associated with Better and Worse Symptoms for Patients with Long-term Conditions. The Clinical Journal of Pain, 1.

Antcliff D, Keenan AM, Keeley P, Woby S, McGowan L. Testing a newly developed activity pacing framework for chronic pain/fatigue: a feasibility study. BMJ Open. 2021 Dec 8;11(12):e045398. doi: 10.1136/bmjopen-2020-045398. PMID: 34880007; PMCID: PMC8655535.

Lambert D’raven, L. T., Moliver, N., & Thompson, D. (2014). Happiness intervention decreases pain and depression, boosts happiness among primary care patients. Primary Health Care Research & Development, 16(02), 114–126.

Landmark T, Romundstad P, Borchgrevink PC, Kaasa S, Dale O. (2011). Associations between recreational exercise and chronic pain in the general population: evidence from the HUNT 3 study. Pain. 152(10):2241-2247.

Müller, R., Terrill, A. L., Jensen, M. P., Molton, I. R., Ravesloot, C., & Ipsen, C. (2015). Happiness, Pain Intensity, Pain Interference, and Distress in Individuals with Physical Disabilities. American Journal of Physical Medicine & Rehabilitation, 94(12), 1041–1051.

Naviaux, R. K. (2020). Perspective: Cell danger response Biology—The new science that connects environmental health with mitochondria and the rising tide of chronic illness. Mitochondrion, 51, 40-45.