Margvísleg stoðþjónusta þarf að vera til staðar til að endurhæfingin á Reykjalundi geti gengið eins og vel smurð vél.