Hagnýtar upplýsingar

Móttaka er staðsett í Norðurstofu við aðalinngang.

Í móttökunni fer fram almenn upplýsingagjöf, ásamt bókunum og afgreiðslu fyrir göngudeild. Þar er einnig hægt að kaupa fræðsluefni sem stuðst er við í endurhæfingu á Reykjalundi.

Afgreiðslutími
Mánudaga – fimmtudaga  08:00 – 15:00
Föstudaga                       08:00 - 13:00
Til sölu
Matarmiðar fyrir gesti (máltíðin)2.106 kr.
Miði í happdrætti SÍBS (mánaðargjald)1.800 kr.
Allar vörur úr vefverslun 


Sími
  • Skiptiborð: 585-2000
  • Hjúkrunarstjórar teyma og læknaritarar svara fyrirspurnum vegna beiðna. Símatímar sjást á síðum teymanna.

Hvenær er opið
  • Starfsemi dagdeilda er á virkum dögum frá 8-16
  • Ein legudeild veitir þjónustu allan sólarhringinn
  • Dyrasími er við aðalinngang.

Leiðarvísir
  • Reykjalundur er í Mosfellsbæ, austan við þjóðveg 1, Vesturlandsveg.
  • Á þessu korti má sjá leiðina að Reykjalundi.
  • Strætó leið 15 er vagninn sem fer frá Reykjavík að Reykjalundi í Mosfellsbæ.