08.02.2024

4. mars - Fagleg nálgun á offitu - fræðsluráðstefna fyrir heilbrigðisstarfsfólk á vegum Reykjalundar

Til heilbrigðisstarfsfólks,

Í tilefni af Alþjóðadegi offitu, 4. mars, býður Reykjalundur heilbrigðisstarfsfólki til fræðsluráðstefnunnar „Offita – Fagleg nálgun á samfélagstegdum sjúkdómi“ sem fram fer á Grand hóltel mánudaginn 4. mars kl 13-16. Í viðhengi má sjá dagskrá.

Þátttaka er án endurgjalds en gestir eru beðnir að tilkynna þátttöku fyrir fimmtudaginn 29. febrúar á netfangið reykjalundur@reykjalundur.is.

Bestu kveðjur frá Reykjalundi.

Til baka