06.02.2024

Efnaskipta- og offituteymi Reykjalundar fær viðurkenningu frá Evrópusamtökum um rannsóknir á offitu.

Efnaskipta- og offituteymi Reykjalundar hefur fengið viðurkenningu frá Collaborating Centre for Obesity Management frá European Association for the Study of Obesity, sjá meðfylgjandi skjal.
Við erum þakklát og stolt af þessu frábært teymi.
Til hamingju allir í efnaskipta- og offituteymi og Reykjalundur!

Til baka