16.01.2024

Morgunliðkun - nýtt æfingamyndband á heimasíðu Reykjalundar

Nýtt æfingamyndband var að koma inn á heimasíðuna Reykjalundar, opið öllum.

Það er staðsett í kassanum ÆFINGAR/LÍKAMSÞJÁLFUN neðarlega til vinstri á heimasíðunni.

Innihaldið er 10 mínútna morgunliðkun til að liðka og bæta hreyfigetu sína inn í daginn.

Til baka