10.01.2024

Umfjöllun um starfsemi efnaskipta- og offituteymis í Heimildinni.

Í nýjasta tölublaði Heimildarinnar sem kom út um helgina, er heil opna tileinkuð starfsemi efnaskipta – og offituteymis Reykjalundar undir fyrirsögninni „Þrefalt fleiri vilja meðferð við offitu en komast að.“ Umfjöllunin er ekki ennþá komin í netútgáfu en má sá hér með því að stækka myndirnar.

Til baka