05.12.2023

Myndasyrpa - Kalkúnaveisla kokkanna.

Á dögunum bauð Reykjalundur okkur starfsfólki og sjúklingum upp á gómsæta kalkúnaveislu í hádeginu. Þar töfruðu Gunnar, Jónas og annað starfsfólk eldhússins okkar fram gómasæta veislu sem sló alveg í gegn.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir og við þökkum kærlega fyrir.

Til baka