21.11.2023

"Munnhörpuspil í meðferð sjúkra."

Í tilefni af 40 ára afmæli lungnaendurhæfingar á Reykjalundi birti Morgunblaðið nýlega viðtal við tvo starfsmenn Reykjalundar úr lungnateyminu, þær Jónínu Sigurgeirsdóttur hjúkrunarfræðing og Ingibjörgu Bjarnadóttur iðjuþjálfa. Jónína lauk nýlega doktorsprófi í endurhæfingarhjúkrun og Ingbjörg er formaður lungnateymis. Viðtalið má finna hér:

Til baka