15.11.2023

Myndasyrpa – 20. Vísindadagur Reykjalundar.

Í síðustu viku fór fram Vísindadagur Reykjalundar en dagurinn var haldinn í 20. skipti. Ólíkt því sem verið hefur hingað til, fór dagurinn fram á fimmtudegi en ekki föstudegi. Á dagskránni voru sjö áhugaverð erindi þar sem kynntar voru rannsóknir sem tengjast okkur hér á Reykjalundi auk yfirlitserindis um rannsóknastarf á Reykjalundi.
Vísindadagurinn var fjölsóttur og tókst mjög vel.
Meðfylgjandi myndir voru teknar á þessum 20. Vísindadegi.
Reykjalundar þakkar rannsóknastjóra, vísindaráði Reykjalundar, fyrirlesurum og öðrum sem lögð hönd á plóg við að gera daginn jafn glæsilegan og raun ber vitni. Jafnramt þökkum við öllum gestum Vísindadagsins fyrir komuna.

Til baka