12.04.2023

Ný auglýsing frá Happdrætti SÍBS.

Nýlega var frumsýnd ný auglýsing fyrir Happdrætti SÍBS en happdrættið hefur allt frá stofnun fyrir 73 árum, verið bakhjarl okkar hér á Reykjalundi. Nýja auglýsingin var einmitt tekin í sundlauginni okkar.
Þessa fínu auglýsingu má finna hér:
https://vimeo.com/812026470

Til baka