16.03.2023

Umfjöllun um offitu karlmanna í Fréttablaðinu.

Undanfarna daga hefur Fréttablaðið verið að fjalla um aukna offitu karlmanna og að vandamálið meðal þeirra sé að aukast hlutfallslega hraðar en hjá komum. Í gær birtu blaðið og vefur þess stutt viðtal við Olgu Björk Guðmundsdóttur, hjúkrunarstjóra og formann efnaskipta- og offituteymis hér á Reykjalundi. Viðtalið við Olgu Björk má finna hér ef einhver vill kynna sér málið frekar: https://www.frettabladid.is/frettir/efnahagsastand-og-asi-auki-a-offitu/

Til baka