07.02.2023

LEGÓ er hluti af sögu Reykjalundar.

Nú í febrúar fagnar Reykjalundur 78 ára afmæli. Saga Reykjalundar er merkileg fyrir margra hluta sakir og ýmislegt í sögu samfélagsins og Reykjalundar sem er samofið. Dæmi um það eru tengsl danska leikfangaframleiðandans LEGÓ og Reykjalundar en legókubbar voru framleiddir á tímabili á Reykjalundi eins og má fræðast um í þessum pistli um Legó sem ruv.is birti nýlega...
https://www.ruv.is/.../2023-02-05-einn-lego-kall-fyrir...

Myndin fengin að láni af ruv.is

Til baka