02.02.2023

Hollvinasamtök Reykjalundar - AÐALFUNDUR 4. febrúar 2023, kl. 14:00.

Aðalfundur Hollvinasamtaka Reykjalundar verður haldinn í hátíðarsal Reykjalundar  laugardaginn 4. febrúar 2023, kl. 14:00.

DAGSKRÁ

  1. Venjuleg aðalfundarstörf.
  2. Stutt fræðsluerindi úr starfsemi Reykjalundar:
    Meðhöndlun á langtímaeinkennum Covid, endurhæfing hjartasjúklinga og fleira.

Á fundinum mun Hollvinir afhenda Reykjalundi hjartarafrit og 6 senda af fullkomnustu gerð, til að fylgjast með hjartalínuriti einstaklinga í þjálfum en gjöfin er að verðmæti tæplega 4 miljónir króna.
Hollvinir eru hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.

Stjórn Hollvinasamtaka Reykjalundar

Til baka