10.01.2023

Umfjöllun um lungnaendurhæfingu á Reykjalundi í Fréttablaði lungnasamtakanna.

Nú rétt fyrir jólin kom út tímaritið Lungu sem er fréttablað lungnasamtakanna. Meðal efnis í blaðinu er heimsókn á Reykjalund þar sem er að finna áhugavert viðtal við þær Jónínu Sigurgeirsdóttur, hjúkrunarstjóra lungnateymis, Sveindísi Önnu Jóhannsdóttur, félagsráðgjafa og Ingibjörgu Bjarnadóttur, iðjuþjálfa.

Tímaritið má finna í slóðinni hér að neðan er umfjöllun um Reykjalund hefst á blaðsíðu 19.
https://www.lungu.is/_files/ugd/9ab5e5_737ddd51b62543b085e6e5c87bf62634.pdf

Til baka