07.12.2022

Lífslöngunin endurnærð á Reykjalundi.

Í gær birtist á visir.is grein eftir Magnús Sigurjón Guðmundsson. Í greininni fjallar hann á fallegan hátt um starfsemi Reykjalundar og rekur reynslu sína auk þess að viðra skoðanir sínar á málaflokknum. Við fengum góðfúslegt leyfi frá Magnúsi til að birta greinina sem fylgir hér að neðan. Við á Reykjalundi þökkum Magnúsi kærlega fyrir hlý orð í okkar garð og óskum honum góðs gengis og velfarnaðar.
https://www.visir.is/g/20222348566d/lifs-longunin-endur-naerd-a-reykja-lundi

Til baka