22.09.2022

Ánægja með uppbyggingu meðferðar á Reykjalundi

Á dögunum fjallaði Fréttablaðið um endurhæfingarmál og meðal annars um gerð þjónustukanna meðal þeirra sem njóta þjónustunnar hér á Reykjalundi.

Viðtal var tekið við gæðastjórana okkar, þær Berglindi og Hlín en viðtalið má sjá hér:
https://www.frettabladid.is/kynningar/angja-me-uppbyggingu-meferar-a-reykjalundi/

Til baka