17.08.2022

Þjálfun hornsteinn hjartaendurhæfingar!

Fyrr í sumar fagnaði hjartaendurhæfing 40 ára afmæli á Reykjalundi. Fjallað var um afmælið í Fréttablaðinu og meðal annars var viðtal við Sólrúnu Jónsdóttur, sem er sjúkraþjálfari í hjartateymi Reykjalundar. Viðtalið má finna hér:
https://www.frettabladid.is/kynningar/jalfun-hornsteinn-hjartaendurhfingar/

Til baka