01.07.2022

Föstudagsmolar 1. júlí 2022 – Einfaldleiki og núvitund.

Kæru vinnufélagar,

Örfá orð á blaði þegar sumarfríið langþráða er á næsta leiti.  Einfaldleikinn er oft bestur.
Staldrið við hvert orð og látið hugann reika.

Ilmur
Fjallganga
Sól
Fuglasöngur
Dögg
Hangs
Bókalestur
Ferðalag
Vellíðan
Gróður
Næturbirta
Ærsl

Myndin sem fylgir með er af starfsfólki sjúkraþjálfunardeildar Reykjalundar í sumargír.

Góða stundir,

Ásdís Kristjánsdóttir,
forstöðusjúkraþjálfari

Til baka