07.06.2022

Streita og kulnun í starfi er heilsuvá.

Sveindís Anna Jóhannsdóttir forstöðufélagsráðgjafi Reykjalundar var í viðtali við Morgunblaðið í síðustu viku. Þar segir hún meðal annars að handleiðsla sé góð forvörn fyrir alla sem sinna krefjandi störfum, því þá sé fólk undirbúið ef eitthvað kemur upp á.

Viðtalið má sjá á meðfylgjandi mynd sem verður að stækka hressilega til að lesa.

Til baka