01.06.2022

Fræðsla frá Samtökunum 78

Á dögunum kom Ástrós Erla frá Samtökunum 78 og hélt fyrilesturinn Hinseginn 101 fyrir starfsfólk Reykjalundar. Góð mæting var og afskaplega fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur um hinseginleikann þar sem rædd voru ýmis orð og hugtök líkt og kvár, stálp, kynvitund og kynhneigð.

Til baka