13.04.2022

Dagmál - Sýnt fram á rýrnun á heila eftir Covid

Stefán Yngvason framkvæmdastjóri lækninga var gestur dagmála í vikunni. Hann ræddi meðal annars um breska rannsókn sem hefur sýnt fram á rýrnun á heila þeirra sem fengið hafa Covid.  Þeir sem eru áskrifendur að Morgunblaðinu geta horft á þáttinn: Dagmál: Sýnt fram á rýrnun á heila eftir Covid.

Til baka