22.03.2022

Samfélagsbreytinga er þörf

Hildur Thors yfirlæknir efnaskipta- og offituteymis skrifaði grein í nýjasta blaði SÍBS sem að þessu sinni fjallar um sykur. Í greininni fer Hildur yfir þær breytingar sem orðið hafa á lífsháttum og mataræði þjóðarinnar á síðustu áratugum, sykursæta Íslendinga og hvað er til ráða.

Greinina má lesa í heild hér: Samfélagsbreytinga er þörf.

Til baka