28.02.2022

Málstol

Þórunn Hanna Halldórsdóttir talmeinafræðingur fór í stutt viðtal í síðustu viku í þættinum Mannlegi þátturinn. Þar ræddi hún um talmeinafræði og talþjálfun hér á Reykjalundi.

Hlusta má á viðtalið hér: Mannlegi þátturinn - Málstol

Til baka