14.02.2022

Búast má við truflunum á þjónustu Reykjalundar í dag!

Búast má við truflunum á þjónustu Reykjalundar í dag, mánudaginn 14. febrúar, vegna erfiðar færðar.

Víða er ófært í íbúðahverfum en stofnbrautir og strætisvagnaleiðir eru opnar. Starfsemin gæti því orðið með óhefðbundnu sniði í dag.

Gul veðurviðvörun er svo frá kl 15 í dag svo sjúklingar og skjólstæðingar Reykjalundar er beðnir að meta sjálfir hvort óhætt sé að mæta á Reykjalund.

Til baka