10.02.2022

Úr spretthlaupi í langhlaup: Covid-eftirköst

Frétta­blaðið ræddi við sjö ein­stak­linga á aldrinum 14 til 45 ára sem öll eiga það sam­eigin­legt að hafa þjáðst af eftir­köstum eftir Co­vid-19 sýkingu. Eftir­köstin hafa haft hamlandi á­hrif á dag­legt líf þeirra mánuðum saman og sum eru enn að glíma við eftir­köstin, allt að tveimur árum seinna.

Greinina má lesa hér: Úr spretthlaupi í langhlaup: Covid-eftirköst

Til baka