03.02.2022

Fara út í lífið aftur á nýjum forsendum

Í Morgunblaðinu í dag er áhugavert viðtal við Hlín Bjarnadóttur, sjúkraþjálfara og annan gæðastjóra Reykjalundar.

Fjallar viðtalið um þverfaglega endurhæfingu hér á Reykjalundi fyrir fólk sem þjáist af langvarandi einkennum eftir COVID.

Viðtalið mál lesa hér: Fara út í lífið aftur á nýjum forsendum

Til baka