28.01.2022

RÚV fjallar um þjónustu Reykjalundar vegna langtímaáhrifa Covid

Í sjónvarpsfréttum RÚV í gærkvöldi var áhugaverð frétt um þjónustu Reykjalundar við sjúklinga sem þjást af langtímaeinkennum Covid. Viðtal var við Stefán Yngvason framkvæmdastjóra lækninga og tvo einstaklinga sem hafa glímt við langtímaáhrfi Covid.

Fréttina má finna hér:
https://www.ruv.is/frett/2022/01/27/gekk-a-vegg-vegna-langtimaahrifa-covid

Til baka