02.12.2021

Jólabasar Iðjuþjálfunar á Reykjalundi

Jólabasar iðjuþjálfunar á Reykjalundi er enn í fullum gangi. Basarinn er staðsettur í herbergi inn af inngangi 3 og er opinn kl. 11-12 og 14-15. Einnig er hægt að kaupa vörur á verkstæði iðjuþjálfunar eða með því að hringa í síma 5852094/2049. Tekið er bæði við kortum og peningum. 

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd eru margar glæsilegar vörur í boði og allt handunnið.

Til baka