23.11.2021

Vísindadagur Reykjalundar 2021

Á föstudaginn var 18. vísindadagur Reykjalundar haldinn og í þetta skiptið, eins og það síðasta, var hann á fjarfundarformi vegna aðstæðna. Þó alltaf sé skemmtilegt að hittast í raunheimum þá heppnaðist dagurinn mjög vel. Starfsmenn fengu senda köku til að njóta í dagskrár hléi og dagskráin var bæði flott og áhugaverð.

Til hamingju með flottan dag og takk fyrir okkur!

Meðfylgjandi mynd er af Aðalbjörgu Albertsdóttur formanni vísindaráðs og Mörtu Guðjónsdóttur rannsóknarstjóra.

Til baka