18.11.2021

Vísindadagur á Reykjalundi föstudaginn 19. nóvember

Á morgun, föstudaginn 19. nóvember, verður vísindadagur á Reykjalundi í 18. sinn. Að þessu sinni verður hann rafrænn í fjarheimum. Slóðin á fundinn er:
https://eu01web.zoom.us/j/66839805912

Dagskráin hefst klukkan 12:30 og hana má sjá í heild sinni hér: dagskrá

Öllum velkomið að fylgjast með og taka þátt í umræðum. Sjáumst sem flest á skjánum.

Til baka