09.11.2021

Gleðiseðill - ávísun á gleði í endurhæfingu

Október blað SÍBS var tileinkað Reykjalundi að þessu sinni og af því tilefni voru birtar greinar eftir nokkra starfsmenn Reykjalundar ásamt því að taka viðtal við fyrrum sjúkling Reykjalundar. Hrefna Óskarsdóttir sviðsstjóri iðjuþjálfunar á verkjasviði skrifaði greinina; Gleðiseðill - ávísun á gleði í endurhæfingu. Blaðið er bæði gefið út á prenti og á heimasíðu SÍBS.

Greinina má lesa hér: Gleðiseðill - ávísun á gleði í endurhæfingu

Til baka