19.10.2021

Bleiki dagurinn á Reykjalundi

Eins og alþjóð veit þá var bleiki dagurinn á föstudaginn og fjöldi fólks tók þátt með því að vera í eða með eitthvað bleikt þann daginn. Hér á Reykjalundi var einnig boðið upp á dásamlegar bleikar bollakökur og nokkrir sendu bleikar og skemmtilegar myndir frá deginum sem má skoða hér.

Til baka