14.10.2021

Yfir 200 manns þurft endurhæfingu eftir Covid

Ragnhildur Thorlacius ræddi við Stefán í Speglinum á Rás 2 í vikunni. Hann sagði meðal annars frá því að nú hafa 175 manns lokið eða eru að ljúka endurhæfingu vegna langvarandi einkenna Covid-19 og 50 manns bíða endurhæfingar. 

Viðtalið má heyra hér og hefst eftir rúmar 23 mínútur af þættinum:

Spegillinn - Stefán Yngvason

Til baka