04.10.2021

Bæklingur um næringu og mataræði

MS-félags Íslands gaf út bækling um næringu og mataræði í tilefni af 53 ára afmæli sínu á dögunum. Næringarfræðingarnir Guðlaug Gísladóttir á Landspítalanum og Thelma Rún Rúnarsdóttir hér á Reykjalundi sömdu efni bæklingsins.

Frétt um bæklinginn má sjá á síðu MS-félagsins: 

https://www.msfelag.is/is/felagid/frodleikur/frettir/afmaeli-og-utgafa-baeklings-um-naeringu-og-mataraedi

Bæklinginn sjálfann má skoða rafrænt hér:

https://www.msfelag.is/static/files/Baeklingarnir/Naering/ms_matur-1w-netutgafa.pdf

Til baka