07.09.2021

Heilsurækt Reykjalundar farin af stað

Heilsurækt Reykjalundar er nú komin á fullt eftir sumarfrí. Hægt verður að skrá sig í hópana í gegnum vefverslun Reykjalundar hér á heimsíðunni eða mæta í móttöku Reykjalundar.

Vatnsleikfimihópur 1 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00
Vatnsleikfimihópur 2 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 17.00
Vatnsleikfimihópur 3 (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 17.45   Hús lokar kl. 19.00
Vatnsleikfimihópur 4 (þriðju- og fimmtudagar)  byrjar kl. 16.15   Hús opnar kl. 16.00
Vatnsleikfimihópur 5 (mánu-og miðvikudagar) byrjar kl. 07.00   Hús opnar kl. 6.45
Vatnsleikfimihópur 6 (þriðju- og fimmtudagar) byrjar kl. 07.00   Hús opnar kl. 6.45
Bakleikfimihópur (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 16.10   Hús opnar kl. 16.00

Karlaleikfimihópur (mánu- og miðvikudagar) byrjar kl. 17.00

Framkvæmdastjórn Reykjalundar

Til baka