30.08.2021

Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2021

Þórir Gunnarsson Listapúki og starfsmaður Múlalundar var útnefndur bæjarlistamaður Mosfellsbæjar árið 2021 á hátíðardagskrá í Listasal Mosfellsbæjar. Þórir hefur sýnt listaverkin sín á kaffihúsinu í Álafosskvos, á Blik, í Gallarí Gróttu og á næsta ári verða verkin hans í Listasal Mosfellsbæjar. Nánari umfjöllum má lesa á mbl.is Listapúkinn bæjarlistamaður Mosfellsbæjar (mbl.is)

Starfsfólk Reykjalundar óskar Þóri hjartanlega til hamingju með útnefninguna.

Til baka